Um okkur

Íslenskir pípulagningaverktakar er framsækið fyrirtæki stofnað af þeim Atla Frey Bergssyni og Atla Rúnari Óskarssyni. Við TÖKUM AÐ OKKUR ALLA ALMENNA PÍPULAGNINGAVINNU HVORT SEM ÞAÐ ER FYRIR EINSTAKLINGA EÐA VERKTAKA. FYRITÆKIÐ GERIR einnig ÞJÓNUSTUSAMNINGA UM VIÐHALD Á PÍPULÖGNUM VIÐ STÆRRI FASTEIGNAEIGENDUR, BÆJARFÉLÖG, FYRIRTÆKI OFL. Höfum einnig réttindi til að ÞJÓNUSTA SPRINKLER KERFI.
Erum með virkt gæðakerfi og aðgengilega öryggis og heilbrigðishandbók fyrirtækisins sem ætlað er að stuðla að sem bestum vinnubrögðum, til þess að auka sem mest öryggi og minnka áhættu við störfin. 

FYRIRTÆKIÐ ER MEÐ ÖFLUGA OG FÆRA STARFSMENN SEM HAFA MIKLA REYNSLU AF BÆÐI STÓRUM OG SMÁUM VERKUM.